verðtryggingin

Af hverju er ekki hægt að slá verðtryggingu af strax? Hvaða hagsmunir eru stærri en hagsmunir okkar sem búum í þessu landi. Okkar hagsmunir hljóta alltaf að vera stærstir því að lokum eru það við sem þurfum að borga brúsann. Skuldir þjóðarbúsins lenda á okkur. Mikiðværi gott en einhver gæti útskýrt þetta fyrir mér.

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Hættan við að leggja niður verðtrygginguna er sú að þá taki allir út af sínum verðtryggðu reikningum en ekki eru til innistæður fyrir þeim. Þetta er því miður orðinn einn allsherjar vítahringur.

Offari, 6.4.2009 kl. 13:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband